• Opnunartími: Mán - Fösd 09.00 - 16.00
sími: 896-1013 sala@hjolalausnir.is
Langholtsvegur 60 104 Reykjavík

Hjólalausnir sérhæfa sig í innviðum og öryggislausnum fyrir reiðhjól, hlaupahjól og öll önnur örflæðis samgöngutæki

Hjólalausnir bjóða upp á hágæða tveggja hæða hjólarekkakerfi frá Hollenska framleiðandum FALCO sem hámarkar nýtingu á fermetrum í hjólageymslum. Hjólarekkar fara líka betur með reiðhjólin því hvert hjól á sitt stæði og hægt er að læsa hjólinu tryggilega beint við kerfið sem eykur öryggi. sjá nánar HÉR

Hjólalausnir eru frumkvöðlar á Íslandi í öryggi og bættum innviðum fyrir hjólreiðar og önnur örflæðis samgöngutæki. BIKEEP snjall hjólastæði og skápar með aðgangsstýringu eru komin upp á fjölmörgum stöðum á höfuðborgarsvæðinu og eru að bæta öryggi og veita fría þjónustu fyrir hjólreiðafólk sjá nánar HÉR

Pumpur og viðgerðastandar fyrir reiðhjól eru komin upp á tugum staða um allt land m.a. hjá þjónustustöðvum N1, Olís, hjá Reykjavíkurborg og flestum stærri sveitarfélögum. Við erum með öfluga viðgerðastanda frá SARIS í bandaríkjunum og frá IBOMBO. Pumpur eru úr gegnheilu ryðfríu stáli og þola vel íslenska veðráttu. sjá HÉR