Vandaðir smart hjólaskápar frá Bikely í Noregi eru frábær lausn fyrir sveitarfélög, húsfélög og stofnanir. Við bjóðum upp á fullkomið öryggi því hver notandi er ábyrgur fyrir læsingu á sínum snjall hjólaskáp og engin annar hefur aðgang. möguleiki er á hleðslu fyrir rafhjól. Svona kerfi er mun hagkvæmara og öruggara heldur en að byggja lokað hjóla skýli sem margir notendur hafa aðgang að og kostar mikið í hönnun og framkvæmd. við uppsetningu á Bikely skápa kerfi þarf ekki byggingarleyfi, tímafreka hönnun eða grenndarkynningu. Uppsetning er einföld og fljótleg.
hægt er að panta og taka frá skáp með Bikely appinu og læsa skáp á einfaldan og öruggan hátt.
:nánar hér á síðu framleiðanda




