Hjólaskýli og rekkakerfi fyrir Hjólageymslur
Öflug tveggja hæða rekka kerfi frá Falco í Hollandi.
Falcolevel hjólarekka kerfin eru útbúin með með efri rekka á úttraganlegri braut og eru með gas hjálpar pumpu til að auðvelda upplyftu á reiðhjólum í kerfið. þau eru mjög notendavæn og þægileg í notkun og nýta vel gólfplássið og koma góðu skipulagi á hjólageymsluna.
Bjóðum einnig upp á læst hjólaskýli fyrir 6 reiðhjól sem hentar utanhúss fjölbýlishús og fyrirtæki. Þessi skýli Falco Pod eru hjólaskápar með lyklalæsingu og eru mjög örugg og veita skjól gegn veðri fyrir reiðhjólin. sjá hér frá framleiðanda
Nánari upplýsingar í síma 8961013 og á sala@hjolalausnir.is
Sjá nánar á síðu framleiðanda www.falco.co.uk






Sjá myndband hvernig kerfið virkar
kerfið er mjög notendavænt