Innviðalausnir fyrir hjólreiðar
aðgangsstýrð hjólastæði-Rafhjól-Viðgerðastandar og festingar
Hjólalausnir bjóða upp á öruggar hjólagrindur við opin svæði, fyrirtæki og stofnanir. Gott aðgengi og þægilegt viðmót við hjólastæði bætir ánægju hjólafólks og stuðlar að aukinni notkun reiðhjóla sem er allra hagur